ÍA hefur framlengt samningi sínum við Lucien Christofis fyrir komandi leiktíð í fyrstu deild karla. Lucien er að hefja sitt fjórða tímabil með ÍA, en hann kom um mitt tímabil 2021 og samkvæmt fréttatikynningu hefur hann reynst félaginu gríðarlega vel, jafn innan vallar sem utan. Ásamt því að spila fyrir félagið mun Lucien þjálfa yngri flokka hjá félaginu.
Hefur sitt fjórða tímabil á Skaganum
Fréttir