spot_img
HomeFréttir"Hef engan áhuga á að tapa á móti þessu búlgarska liði"

“Hef engan áhuga á að tapa á móti þessu búlgarska liði”

Íslenska karlalandsliðið mætir Búlgaríu kl. 14:00 í dag í beinni útsendingu á RÚV í þriðja leik sínum í forkeppni Ólympíuleika 2024. Íslenska liðið tapaði fyrstu tveimur leikjum mótsins gegn Tyrklandi og Úkraínu og á því líkt og Búlgaría ekki kost á að komast í undanúrslit keppninnar.

Hérna er heimasíða mótsins

Hérna er lið Búlgaríu

Hérna er hægt að sjá hverjir það eru sem leika fyrir Íslands hönd

Karfan spjallaði við aðstoðarþjálfara Íslands Baldur Þór Ragnarsson um vegferð liðsins á mótinu, leikinn gegn Búlgaríu og hvaða máli þessir leikir skipta fyrir komandi verkefni, sem er undankeppni EuroBasket 2025, en hún hefst í febrúar.

Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil

Fréttir
- Auglýsing -