Í gær tryggðu Haukar og Stjarnan sér sæti í undanúrslitum Poweradebikarkeppninnar í kvennaflokki. Haukar höfðu betur gegn Hamri og Stjarnan lagði Grindavík í Ásgarði.
Stjarnan-Grindavík 66-53 (15-12, 17-15, 19-14, 15-12)
Stjarnan: Bára Fanney Hálfdanardóttir 24/13 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 21/8 fráköst, Lára Flosadóttir 7/6 fráköst, Guðrún Ósk Guðmundsdóttir 6/11 fráköst, Heiðrún Ösp Hauksdóttir 4/4 fráköst, Andrea Pálsdóttir 2/7 fráköst, Erla Dís Þórsdóttir 2, Sigríður Antonsdóttir 0, María Björk Ásgeirsdóttir 0, Klara Guðmundsdóttir 0, Hildur Lovísa Rúnarsdóttir 0, Rebekka Ragnarsdóttir 0.
Grindavík: Jeanne Lois Figeroa Sicat 11/5 fráköst, Ingibjörg Sigurðardóttir 10, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 9/6 fráköst/7 varin skot, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 8/4 fráköst, Sandra Dögg Guðlaugsdóttir 7, Berglind Anna Magnúsdóttir 4/8 fráköst, Mary Jean Lerry F. Sicat 4/4 fráköst, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Katrín Ösp Rúnarsdóttir 0.
Haukar-Hamar 70-58 (18-19, 25-4, 15-17, 12-18)
Haukar: Jence Ann Rhoads 18/12 fráköst/8 stoðsendingar, Hope Elam 15/8 fráköst, Íris Sverrisdóttir 14, Guðrún Ósk Ámundardóttir 10/7 fráköst/5 stolnir, Margrét Rósa Hálfdánardóttir 7/4 fráköst, Sara Pálmadóttir 2, María Lind Sigurðardóttir 2, Gunnhildur Gunnarsdóttir 2/7 fráköst, Ína Salóme Sturludóttir 0, Inga Sif Sigfúsdóttir 0, Kristín Fjóla Reynisdóttir 0, Auður Íris Ólafsdóttir 0.
Hamar: Katherine Virginia Graham 21/6 fráköst/6 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 17/7 fráköst, Samantha Murphy 11/7 fráköst/5 stolnir, Íris Ásgeirsdóttir 7, Álfhildur Þorsteinsdóttir 2, Sóley Guðgeirsdóttir 0, Marín Laufey Davíðsdóttir 0/4 fráköst, Kristrún Rut Antonsdóttir 0, Katrín Eik Össurardóttir 0, Jenný Harðardóttir 0, Dagný Lísa Davíðsdóttir 0, Bylgja Sif Jónsdóttir 0.