spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaHaukar Íslandsmeistarar 2025

Haukar Íslandsmeistarar 2025

Lokaleikur úrslita Bónus deildar kvenna fór fram í Ólafssal í kvöld.

Fyrir leik kvöldsins höfðu Haukar og Njarðvík unnið tvo leiki hvort í úrslitaeinvíginu og var því um oddaleik að ræða.

Eftir æsispennandi framlengdan leik höfðu Haukar sigur og unnu þær því sinn fimmta Íslandsmeistaratitil, þann fyrsta síðan árið 2018.

Umfjöllun, myndir og viðtöl eru væntanleg á Körfuna

Hérna er heimasíða deildarinnar

Tölfræði leiks

Úrslit kvöldsins

Bónus deild kvenna – Úrslit

Haukar 92 -91 Njarðvík

(Haukar unnu 3-2)

Haukar: Þóra Kristín Jónsdóttir 25/6 fráköst/6 stoðsendingar, Diamond Alexis Battles 20/4 fráköst/7 stoðsendingar, Sólrún Inga Gísladóttir 14, Tinna Guðrún Alexandersdóttir 12/8 fráköst, Lore Devos 10/11 fráköst, Agnes Jónudóttir 7, Rósa Björk Pétursdóttir 4, Sigrún Björg Ólafsdóttir 0/5 fráköst, Anna Lóa Óskarsdóttir 0, Sara Líf Sigurðardóttir 0, Inga Lea Ingadóttir 0, Arnheiður Ísleif Ólafsdóttir 0.


Njarðvík: Brittany Dinkins 28/15 fráköst/6 stoðsendingar, Paulina Hersler 18/14 fráköst/7 stoðsendingar, Krista Gló Magnúsdóttir 15, Emilie Sofie Hesseldal 10/16 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Hulda María Agnarsdóttir 9/7 fráköst, Sara Björk Logadóttir 6, Lára Ösp Ásgeirsdóttir 3, Eygló Kristín Óskarsdóttir 2/4 fráköst, Veiga Dís Halldórsdóttir 0, Kristín Björk Guðjónsdóttir 0, Katrín Ósk Jóhannsdóttir 0, Anna Lilja Ásgeirsdóttir 0.

Fréttir
- Auglýsing -