spot_img
HomeFréttirHart barist að Ásvöllum

Hart barist að Ásvöllum

Íslenska kvennalandsliðið leiðir 39-34 gegn Sviss í hálfleik í leik liðanna í Evrópukeppni B-deildar kvenna. Helena Sverrisdóttir hefur gert 12 stig fyrir Ísland í hálfleik og Kristrún Sigurjónsdóttir er með 11 stig.  Von er á meiri baráttu í síðari hálfleik en Svisslendingarnir hafa enn ekki komist yfir í leiknum þrátt fyrir að vera aldrei langt undan. Nánar síðar en við minnum á beinu textalýsinguna hér vinstra megin undir liðnum Live Score.  [email protected]

Fréttir
- Auglýsing -