Fimm leikir fóru fram í NBA deildinni nótt. James Harden var heitur og sallaði niður 40 stigum í 127-118 sigri Houston gegn Phoenix.
Af þessum 40 stigum kom helmingur þeirra í fjórða leikhluta hjá Harden en hann daðraði við sannkallaða ofurþrennu því 40 stig lágu í valnum, 12 fráköst og 9 stoðsendingar.
Harden er stigahæsti leikmaður NBA deildarinnar um þessar mundir með 27,7 stig að meðaltali í leik en þar skammt á eftir kemur LeBron James með 26 stig að meðaltali í leik og fast á hæla James er Russell Westbrook með 25,9 stig að meðaltali í leik.
James Harden Lights Up the Scoreboard in Phoenix:
Öll úrslit næturinnar í NBA
FINAL
7:00 PM ET
DET
106
W
CHA
78
Q1 | Q2 | Q3 | Q4 | F | |
---|---|---|---|---|---|
DET | 26 | 28 | 29 | 23 | 106 |
|
|
|
|
||
CHA | 27 | 19 | 14 | 18 | 78 |
DET | CHA | |||
---|---|---|---|---|
P | Monroe | 23 | Henderson | 17 |
R | Monroe | 12 | Jefferson | 10 |
A | Augustin | 5 | Henderson | 5 |
FINAL
8:00 PM ET
HOU
127
W
PHX
118
Fréttir |
---|