spot_img
HomeFréttirHannes tekur slaginn með Íslandsmeisturunum

Hannes tekur slaginn með Íslandsmeisturunum

Hannes Ingi Másson hefur dregið fram skóna á nýjan leik og mun leika með Íslandsmeisturum Tindastóls á komandi tímabili.

Hannes er 27 ára gamall að upplagi úr Kormáki, en lék fyrir Tindastól frá árinu 2014 til 2022. Í heild lék hann 263 leiki fyrir Tindastól á þessum árum og var oft á tíðum gífurlega mikilvægur liðinu.

Fréttir
- Auglýsing -