spot_img
HomeFréttirHalldór: Lærdómsríkt tímabil

Halldór: Lærdómsríkt tímabil

Snæfell og Breiðablik mættust í lokaleik Dominosdeildarinnar í Stykkishólmi í dag. Það var lítið undir annað en stoltið og virtust leikmenn vera tilbúnir að leggja allt í sölurnar fyrir stoltið. Lokatölur urðu 81-75 (eftir framlengingu) fyrir Snæfell og fara þær glaðar inn í sumarfríið með sigur í farteskinu og þrjá sigra í síðustu fjórum leikjum.

Meira má lesa um leikinn hér.

Karfan ræddi við Halldór Steingrímsson þjálfara Snæfells eftir sigurinn og má finna viðtalið í heild sinni hér að neðan:

Fréttir
- Auglýsing -