Valur lagði Fjölni í kvöld með 14 stigum í Subway deild kvenna, 87-73. Eftir eru liðin jöfn með 24 stig í 2.-3. sæti deildarinnar, en Fjölnir sæti ofar vegna innbyrðisstöðu.
Karfan spjallaði við Halldór Karl Þórsson þjálfara Fjölnis eftir leik í Origo Höllinni.