Staðan er 36-38 Tindastól í vil þegar blásið hefur verið til hálfleiks í viðureign þeirra og KR í undanúrslitum Poweradebikarkeppninnar í karlaflokki. Hayward Fain er kominn með 20 stig í liði Tindastóls í hálfleik.
Hjá KR eru þeir Hreggviður Magnússon og Marcus Walker báðir með 8 stig en Marcus hefur verið magnaður í vörninni fyrstu 20 mínútur leiksins.
Mynd/ Hayward Fain hefur reynst KR erfiður í fyrri hálfleik.
Nánar síðar…