spot_img
HomeFréttirHálfleikstölur: Njarðvík með 14 stiga forskot gegn meisturunum

Hálfleikstölur: Njarðvík með 14 stiga forskot gegn meisturunum

 
Nú er kominn hálfleikur í leikjum kvöldsins og er óhætt að segja að bikarmeistarar Haukakvenna séu í vandræðum í Hveragerði en þar er staðan 53-22 Hamri í vil. Í Njarðvík hafa meistarar Snæfells verið í vandræðum þar sem heimamenn leiða 54-40 gegn Hólmurum.
IEX karla:
Tindastóll 23-34 Grindavík
Njarðvík 54-40 Snæfell
KR 41-36 Haukar
Þess má svo geta að viðureign KR og Hauka er í beinni á KR TV
 
IEX kvenna:
Hamar 53-22 Haukar
 
Þá fóru tveir leikir fram í 1. deild karla í dag en lokatölur úr viðureign Ármanns og Hattar eru enn ekki komnar í hús. Þá hafði Þór Þorlákshöfn öruggan 71-106 útisigur á nýliðum Leiknis í Austurbergi.
 
Ljósmynd/ Antonio Houston fór mikinn á lokasprettinum fyrir Njarðvík í fyrri hálfleik.
 
Fréttir
- Auglýsing -