spot_img
HomeFréttirHakeem skólar Dwight Howard

Hakeem skólar Dwight Howard

 Eftir að Hakeem Olajuwon gagnrýndi sóknarleik Dwight Howard harðlega í fyrra gerði hin síðarnefndi allt annað hinar hefðubundnu stjörnur í boltanum myndu gera með því að svara því í blöðum á einhvern fáránlegan hátt. Howard lagði í heimsókn til Olajuwon og bað hann einfaldlega um hjálp við sinn sóknarleik.
"Draumurinn" eins og hann var jafnan kallaður tók vel á móti Howard og eins og sést á myndbandi á Karfan TV hefur Hakeem engu gleymt og maðurinn vel komin á fimtugsaldur enn þá mjúkur sem nýbakað fransbrauð. 
Fréttir
- Auglýsing -