spot_img
HomeFréttir"Hættulegt að ætla lesa of mikið í þennan leik"

“Hættulegt að ætla lesa of mikið í þennan leik”

Valur lagði Keflavík nokkuð örugglega í 14. umferð Subway deildar karla í Origo höllinni í kvöld, 105-82. Eftir leikinn er Valur í efsta sæti deildarinnar með 22 stig á meðan að Keflavík er í þriðja sætinu með 18 stig.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Finn Frey Stefánsson þjálfara Vals eftir leik í Origo höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -