spot_img
HomeFréttirGuðbjörg sagði breytingarnar hjá Val hafa létt á hópnum "Var orðið ansi...

Guðbjörg sagði breytingarnar hjá Val hafa létt á hópnum “Var orðið ansi þungt yfir liðinu”

Njarðvík lagði Íslandsmeistara Vals í Origo höllinni í kvöld í 9. umferð Subway deildar kvenna, 53-75. Eftir leikinn er Njarðvík í 2. sæti deildarinnar með sjö sigra og tvö töp, tveimur leikjum fyrir aftan Keflavík sem er í fyrsta sætinu. Valur er öllu neðar í töflunni í 5. sætinu með fimm sigra og fjögur töp það sem af er tímabili.

Íslandsmeistarar Vals hafa losað sig við tvo atvinnumenn á jafn mörgum vikum án þess að fá neina leikmenn inn í liðið í staðinn. Hefur reynst þeim nokkuð erfitt, þar sem að báðir hafa leikirnir tapast, nú í kvöld gegn Njarðvík og í síðustu umferð gegn Keflavík.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Guðbjörgu Sverrisdóttur leikmann Vals eftir leik í Origo höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -