22:35
{mosimage}
Átta leikir fara fram í NBA deildinni í nótt og verður leikur Memphis Grizzlies og Cleveland Cavaliers sýndur í beinni útsendingu á NBA TV kl. 01:00. Cleveland vann sinn síðasta deildarleik og eru um þessar mundir í 2. sæti í miðriðli Austurstrandar með 19 sigurleiki og 18 tapleiki. Memphis eru hinsvegar á botni suðvesturriðils á Vesturströndinni.
Aðrir leikir næturinnar:
Atlanta Hawks-Denver Nuggets
Orlando Magic-Chicago Bulls
New York Knicks-Washington Wizards
Detroit Pistons-Toronto Raptors
Minnesota Timberwolves-Golden State Warriors
Houston Rockets-Philadelphia 76ers
LA Clippers-Phoenix Suns