spot_img
HomeFréttirGrindavík komið í 2-0

Grindavík komið í 2-0

20:52

{mosimage}

Það var sannkallaður háspennuleikur í Fjárhúsinu í Stykkishólmi í kvöld þegar Snæfell og Grindavík mættust í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Icelend Express deildar karla. Grindvíkingar virtust á góðri leið með að klára dæmið í hálfleik en heimamenn komu dýrvitlausir í seinni hálfleikinn og í lokin var háspenna. Það fór svo að lokum að Grindavík vann 81-84 og leiðir 2-0. Þriðji leikur liðanna er í Grindavík á laugardag.

Fréttir
- Auglýsing -