18:13
{mosimage}
Þrír leikir fóru fram í 8 liða úrslitum Lýsingarbikarsins í dag. Grindavík tryggði sig inn í undanúrslitinn í kvennaflokki eftir frækinn 93-80 sigur á KR.
Þá gerðu Keflavíkurkonur fína ferð í Vodafonehöllina er þær lögðu Val 61-71 og í karlaflokki átti Fjölnir ekki í vandræðum með Þór Þorlákshöfn. Lokatölur í Grafarvogi voru 87-52 Fjölni í vil.
Nánar um leiki dagsins síðar…