spot_img
HomeFréttirGrindavík í 16 liða úrslitin

Grindavík í 16 liða úrslitin

 
Einn leikur fór fram í Poweradebikarkeppni KKÍ í dag þegar topplið úrvalsdeildarinnar Grindavík heimsótti Þór Akureyri norður yfir heiðar í fyrsta leik 32 liða úrslitanna. Skemmst er frá því að segja að Grindvíkingar höfðu öruggan sigur í leiknum.
Lokatölur voru 67-90 Grindavík í vil þar sem Ármann Vilbergsson var stigahæstur Grindvíkinga með 17 stig en hjá Þór var Konrad Tota með 25 stig.
 
Nánar síðar…
 
Fréttir
- Auglýsing -