spot_img
HomeFréttirGoran Dragic: Stuðningsmenn Íslands eru ótrúlegir - Miklir stríðsmenn

Goran Dragic: Stuðningsmenn Íslands eru ótrúlegir – Miklir stríðsmenn

NBA stjarnan Goran Dragic leikmaður Miami Heat og Slóvenska landsliðsins ræddi við Karfan.is eftir frækilegan sigur Slóveníu á Grikklandi í A-riðli Eurobasket. 

 

Dragic var ánægður með sigurinn og sagði sína menn stefna á verðlaunasæti á mótinu en það hafi veirð markmiðið frá byrjun. Hann hlakkaði til að mæta Íslandi á þriðjudaginn og hrósaði stuðningsmönnum þess. Hann talaði einnig um Luka Doncic sem hann segir vera eitt mesta efni sem hann hefur spilað með. 

 

Viðtal Karfan.is við Dragic má finna hér að neðan:

 

Fréttir
- Auglýsing -