spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvenna"Get ekki verið annað en stoltur, þó ég sé svekktur með tapið"

“Get ekki verið annað en stoltur, þó ég sé svekktur með tapið”

Aþena lagði KR í kvöld í þriðja leik undanúrslita fyrstu deildar kvenna, 77-70. Aþena hefur því unnið tvo leiki og geta með sigri í næsta leik tryggt sig í úrslitaeinvígið.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Hörð Unnsteinsson þjálfara KR eftir leik í Austurbergi.

Viðtal / Magnús Sigurjón Guðmundsson

Fréttir
- Auglýsing -