spot_img
HomeFréttirGeof Kotila: Vona að liðið spili betur þegar líður á tímabilið

Geof Kotila: Vona að liðið spili betur þegar líður á tímabilið

08:35

{mosimage}

Geof Kotila þjálfari Snæfels var að vonum nokkuð sáttur eftir leikinn en sagði þó að liðið væri ennþá að slípa sig saman og vonaðist til að liðið myndi smella betur saman þegar á liðið timabilið.

Þeir væru að berjast vel í vörn en það vantaði ennþá uppá í sóknarleiknum.  Hann var þakklátur öllum þeim áhorfendum sem komu með liðinu í seljaskóla í kvöld en þakkaði þó Bárði Eyþórssyni það.  Hann sagði að Bárður hefði í raun búið til þann körfubolta sem spilaður er á Stykkishólmi en hann hafi meira að segja komið með bikar heim um árið.

Gísli Ólafsson – gisli86@gmail.com

Fréttir
- Auglýsing -