spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karla"Geggjað að komast upp í deildina sem við eigum heima í"

“Geggjað að komast upp í deildina sem við eigum heima í”

Einn leikur fór fram í úrslitum fyrstu deildar karla í kvöld. ÍR lagði Sindra nokkuð örugglega í Skógarseli, 109-75. Með sigrinum tryggði ÍR sér sigur í úrslitaeinvíginu 3-0 og munu þeir því fylgja KR aftur upp í Subway deildina á næsta tímabili

Hérna er meira um leikinn

Karfan ræddi við Lúkas Stefánsson leikmann ÍR eftir leik í Skógarseli.

Fréttir
- Auglýsing -