spot_img
HomeFréttir"Fundum ekki lausn"

“Fundum ekki lausn”

Valur lagði heimakonur í Fjölni í Dalhúsum í kvöld, 54-87. Leikurinn var sá fyrsti í nýjum neðri hluta Subway deildar kvenna, en eftir leikinn eru Íslandsmeistarar Vals með sjö sigra það sem af er tímabili á meðan að Fjölnir hefur unnið tvo leiki.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Hallgrím Brynjólfsson þjálfara Fjölnis eftir leik í Dalhúsum.

Fréttir
- Auglýsing -