spot_img
HomeFréttirFSu tekur á móti Val í kvöld

FSu tekur á móti Val í kvöld

Einn leikur fer fram í 1. deild karla í kvöld en þá tekur FSu á móti Val kl. 20:00 í Iðu á Selfossi. FSu hafði sigur í sínum fyrsta leik en Valsmenn máttu þola ósigur.
 
 
FSu vann frækinn 71-72 sigur á KFÍ á Ísafirði en Valsmenn lutu í parket gegn Hamri í Vodafonehöllinni 71-83.
 
Staðan í 1. deild
Deildarkeppni
Nr. Lið U/T Stig
1. Höttur 1/0 2
2. Breiðablik 1/0 2
3. Hamar 1/0 2
4. FSu 1/0 2
5. KFÍ 0/1 0
6. Valur 0/1 0
7. ÍA 0/1 0
8. Þór Ak. 0/1 0
 
Mynd/ Erik Olson stýrir FSu í kvöld í fyrsta heimaleik liðsins þetta tímabilið.
Fréttir
- Auglýsing -