spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaFriðrik Ingi um fyrsta leikinn með ÍR og um hvort liðið muni...

Friðrik Ingi um fyrsta leikinn með ÍR og um hvort liðið muni styrkja sig fyrir lok gluggans “Ekki gengið nógu vel að fá leikmenn á þessum tímapunkti”

Valur lagði ÍR í kvöld í 6. umferð Subway deildar karla, 92-79.

Eftir leikinn er Valur með fjóra sigra og tvö töp á meðan að ÍR hefur unnið einn leik og tapað fimm það sem af er tímabili.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Friðrik Inga Rúnarsson þjálfara ÍR eftir leik í Origo Höllinni. Friðrik Ingi tók við liðinu fyrr í vikunni og var þetta fyrsti leikurinn sem hann stýrði, en þeir hafa til þessa tapað fimm leikjum og unnið aðeins einn.

Fréttir
- Auglýsing -