“Framför hjá okkur að vinna þetta svona örugglega”

Grindavík lagði Breiðablik með 32 stigum í HS Orku Höllinni í gærkvöldi í 5. umferð Subway deildar kvenna, 102-70. Eftir leikinn er Grindavík með fjóra sigra og eitt tap á meðan að Breiðablik leitar enn að fyrsta sigrinum eftir fyrstu fimm umferðirnar.

Hérna er meira

Karfan ræddi við Þorleif Ólafsson þjálfara Grindavíkur eftir leik í HS Orku Höllinni.