spot_img
HomeFréttirFrábær endurkoma Íslands í sigri á Svíþjóð

Frábær endurkoma Íslands í sigri á Svíþjóð

Fyrsta degi æfingamóts U-20 landsliða er lokið í Laugardalshöll. Finnland vann Ísrael fyrr í dag og Ísland vann gríðarlega sterkan sigur á Svíþjóð rétt í þessu. 

 

Svíþjóð var með 12 stiga forystu í fjórða leikhluta en fóru að hitta verr eftir að varnarleikur Íslands hertist gríðarlega. Ísland komst í fyrsta skiptið yfir þegar um 40 sekúndur voru eftir og staðreyndin sterkur sigur Íslands á Svíþjóð sem var í 10 sæti A-deildar Evrópumótsins fyrir ári síðan. 

 

 

 

Úrslit dagsins:

 

Ísrael 68-86 Finnland

Svíþjóð 58-61 Ísland

Fréttir
- Auglýsing -