spot_img
HomeFréttirForseti Íslands: Erum ekkert bara komin hingað til að vera með

Forseti Íslands: Erum ekkert bara komin hingað til að vera með

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands var á meðal íslendinga sem mættu á Fan Zone í Helsinki rétt fyrir leik Íslands og Póllands á Eurobasket 2017. Hann sagði stemmninguna góða og vitnaði í lagatextann úr Ferðalok. 

 

Karfan.is ræddi við Guðna Th á Fan Zone rétt áður en hann lagði af stað í höllina til að fylgjast með leik Íslands og Póllands. 

 

Fréttir
- Auglýsing -