spot_img
HomeFréttirFleiri leikjum frestað vegna sóttkvíar leikmanna

Fleiri leikjum frestað vegna sóttkvíar leikmanna

Leikur Keflavíkur og Snæfells í Dominos deild kvenna sem fara átti fram þann 3. október hefur verið frestað um ótilgreindan tíma. Ástæðan er sóttkví liðsmanna Keflavíkur, en eins og greint var frá í gær eru allir leikmenn þeirra,s em og liðs KR í sóttkví vegna smits innan liðs.

Engin ákvörðun hefur verið tekin með næstu leiki Keflavíkur, sem fara eiga fram þann 7. og 14. október.

Fréttir
- Auglýsing -