16:59
{mosimage}
(Joshua Helm hefur verið að kljást við þéttan varnarmúr Snæfellinga)
Snæfell leiðir í hálfleik gegn KR í úrslitaleik Powerade-bikar karla, 27-32. Þrátt fyrir haustbrag hefur leikurinn verið hin mesta skemmtun og hafa leikmenn tekið vel á því. Það var KR sem skoraði fyrstu körfuna en svo kom góð rispa hjá Snæfell og hafa þeir verið yfir allan tímann síðan.
Stigahæstur í hálfleik hjá Snæfell er Jón Ólafur Jónsson með 12 stig og hjá KR hefur Jovan Zdrevevski skorað 5 stig.
Meira seinna …
Mynd: [email protected]