spot_img
HomeFréttirFjórir leikir í Lengjubikarnum í kvöld

Fjórir leikir í Lengjubikarnum í kvöld

Í kvöld fara fram fjórir leikir í Lengjubikarkeppninni, tveir í karlaflokki og tveir í kvennaflokki. Allir leikirnir eru kl. 19:15 en leikur kvöldsins er vafalítið viðureign Suðurnesjaliðanna Keflavíkur og Grindavíkur sem fram fer í TM-Höllinni í Reykjanesbæ.
 
Lengjubikar karla í kvöld:
 
19:15 Tindastóll – Valur
19:15 Keflavík – Grindavík
 
Lengjubikar kvenna í kvöld:

19:15 Hamar – Grindavík
19:15 Stjarnan – Keflavík
 
  
Fréttir
- Auglýsing -