spot_img
HomeFréttirFjögurra liða æfingamót í Ásgarði

Fjögurra liða æfingamót í Ásgarði

 
Dagana 26.-27. ágúst nk. stendur Stjarnan fyrir fjögurra liða hraðmóti í Ásgarði. Stjarnan, Keflavík, ÍR og Breiðablik mæta til leiks og leikur hvert lið tvo leiki. Liðin sem sigra á fimmtudag mætast kl. 20 á föstudag, en tapliðin mætast kl. 18 á föstudeginum.
Fimmtudagur 26. ágúst
#1 18:00 Stjarnan (hvítir) – ÍR (bláir)
#2 20:00 Breiðablik (hvítir) – Keflavík (bláir)
 
Föstudagur 27. ágúst
#3 18:00 L #1 (hvítir) – L #2 (dökkir)
#4 20:00 W #1 (hvítir) – W #2 (dökkir)
 
www.kki.is  greinir frá.

Ljósmynd/ Fannar Freyr og félagar í Stjörnunni fá góða gesti í heimsókn. 

Fréttir
- Auglýsing -