spot_img
HomeFréttirFinnur var ánægður með hvernig deildarmeistararnir svöruðu fyrir sig eftir tapið á...

Finnur var ánægður með hvernig deildarmeistararnir svöruðu fyrir sig eftir tapið á Egilsstöðum “Orkan allt önnur heldur en á mánudag”

Í kvöld áttust við Valsmenn og Höttur í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitunum. Staðan í einvíginu er 1-1 og er því um lykilleik að ræða með framhaldið. Hattarmenn hafa sýnt það og sannað að þeir eru ekki hér bara til að vera með, áttu prýðisleik í fyrsta leik og unnu sannfærandi í öðrum leik. En leikurinn í kvöld var eiginlega alveg eins og fyrsti leikurinn, leikurinn í járnum alveg fram að 4. leikhluta, þá kom reynslan og gæði Valsmanna í ljós og þeir sigldu þessu heim 94-74.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Finn Frey Stefánsson þjálfara Vals eftir leik í N1 höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -