spot_img
HomeFréttirFinnur um hvort Kristófer yrði klár í fyrsta leik undanúrslita "Lítur betur...

Finnur um hvort Kristófer yrði klár í fyrsta leik undanúrslita “Lítur betur út en á horfðist”

Fjórði leikur Stjörnunar og Valsmanna fór fram í kvöld. Valur leiddi fyrir leikinn einvígið 2-1, sem þýðir, eins og glöggir lesendur vita nú þegar, að með sigri er Valur komnir í undanúrslitin en með sigri Stjörnunnar þá fá þeir allavega einn leik enn. Það hafðist þó ekki hjá heimamönnum í kvöld að tryggja sér oddaleik, þar sem Valur sigraði með 6 stigum, 68-74.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Finn Frey Stefánsson þjálfara Vals eftir leik í Umhyggjuhöllinni.

Fréttir
- Auglýsing -