Finnur Freyr Stefánsson þjálfari U20 landsliðsins var ánægður með sigurinn á Svíþjóð á æfingamóti sem fram fer í Reykjavík þessa dagana. Hann sagði sitt lið eiga nóg inni en sigurinn hafi verið góður.
Viðtal við Finn Frey eftir sigurinn má finna hér að neðan