spot_img
HomeFréttirFinnur Freyr eftir sigurinn gegn Álftanesi "Strákarnir gerðu vel að hrista af...

Finnur Freyr eftir sigurinn gegn Álftanesi “Strákarnir gerðu vel að hrista af sér riðið í hálfleik”

Í kvöld hófst loksins 19. umferð Subway deild karla, eftir langt landsleikjahlé. Meðal annara leikja tóku Valsmenn á móti Álftanes. Fínasta mæting í húsið og allt eins og það á að vera. Leikurinn  byrjaði stórskemmtilega, mikill hraði og nokkuð jafn. Valsmenn sigu síðan fram úr og lönduðu öruggum sigri.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Finn Frey Stefánsson þjálfara Vals eftir leik í N1 höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -