spot_img
HomeFréttirFinnur Freyr eftir að Valur landaði Íslandsmeistaratitlinum "Ef maður er alltaf við...

Finnur Freyr eftir að Valur landaði Íslandsmeistaratitlinum “Ef maður er alltaf við toppinn og reynir, þá smellur þetta einhvern tímann”

Valur urðu rétt í þessu Íslandsmeistarar í Subway deild karla eftir sigur á Tindastól í oddaleik úrslita í Origo Höllinni, 70-63. Þetta mun verða þriðji Íslandsmeistaratitill félagsins, sem þó hafði aldrei unnið titilinn síðan að fyrirkomulag úrslitakeppni var tekið upp. Titlarnir tveir sem Valur vann áður en það var voru 1980 og 1983.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Finn Frey Stefánsson þjálfara Vals eftir leik í Origo Höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -