spot_img
HomeFréttir"Í seinni hálfleik héldum við haus og það skilaði sigri"

“Í seinni hálfleik héldum við haus og það skilaði sigri”

Njarðvík lagði Grindavík í þriðja skiptið í röð í Smáranum í kvöld í undanúrslitum Subway deildar kvenna. Hafa þær því tryggt sig áfram í úrslitaeinvígið, 3-0. Þar sem þær munu mæta sigurvegara einvígis Keflavíkur og Stjörnunnar, en Keflavík leiðir þar 2-1.

Hérna er meira um leikinn

Víkurfréttir ræddu við Rúnar Inga Erlingsson þjálfara Njarðvíkur eftir leik í Smáranum.

Viðtöl birt upphaflega á vef Víkurfrétta

Fréttir
- Auglýsing -