spot_img
HomeFréttirFinni til Hauka

Finni til Hauka

Haukar hafa samið við hinn finnska Osku Heinonen um að leika með liðinu í Subway deild karla á komandi leiktíð. Heinonen er 31 árs bakvörður sem hefur leikið allan sinn feril í heimalandinu.

Haukar duttu út í 8-liða úrslitum Subway deildarinnar eftir tap í oddaleik gegn Þór Þorlákshöfn.

Fréttir
- Auglýsing -