spot_img
HomeFréttir"Fín byrjun á árinu"

“Fín byrjun á árinu”

Keflavík lagði Íslandsmeistara Tindastóls í Blue höllinni í kvöld í 13. umferð Subway deildar karla. Eftir leikinn er Keflavík í efsta sæti deildarinnar með níu sigra og fjögur töp á meðan að Tindastóll er um miðja deild með sjö sigra og sex tapaða leiki.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Halldór Garðar Hermannsson leikmann Keflavíkur eftir leik í Blue höllinni.

Fréttir
- Auglýsing -