spot_img
HomeFréttirFimmtán strákar komnir í Red Auerbach æfingabúðirnar í Boston

Fimmtán strákar komnir í Red Auerbach æfingabúðirnar í Boston

15:00
{mosimage}

(Frá æfingabúðum Red Auerbach) 

Annað árið í röð eru strákar úr KR að fara í æfingabúðirnar Red Auerbach sem haldnar eru í Boston. Fjórtán strákar úr KR og einn úr Njarðvík héldu utan síðastliðinn sunnudag.  

Það er Sigurður Hjörleifsson sem stendur fyrir ferðinni annað árið í röð en hann og kona hans Ellý Guðjónsen eru fararstjórar í þessari ferð. Strákarnir sem fara í ferðina eru samtals fimmtán, en fjórtán koma úr KR en sérstakur gestur KR-inga í ferðinni er Elvar Friðriksson úr Njarðvík.

Hægt er að lesa nánar um málið heimasíðu KR með því að smella hér. 

www.kr.is/karfa

Fréttir
- Auglýsing -