spot_img
HomeFréttirFimm bestu lið næsta tímabils verða úr Vesturströndinni

Fimm bestu lið næsta tímabils verða úr Vesturströndinni

 

Með hjálp RPM (real plus minus) formúlu ESPN reiknaði blaðamaðurinn Kevin Pelton út hversu marga sigra hvert lið NBA deildarinnar má búast við miðað við þá hópa sem að þau eru með í dag. Reynsla hefur sýnt að þetta tól er ansi nálægt að sjá fyrir um þessa hluti, en í fyrra spáði það meðal annars Houston Rockets heimavallarétti í úrslitakeppninni, að Denver Nuggets yrðu nálægt 50% vinningshlutfalli og að New York Knicks yrðu í lotteríinu.

 

Það kemur kannski fáum áhangendum deildarinnar að meistarar Golden State Warriors verði enn eina ferðina með besta sigurhlutfall deildarinnar. Það sem kannski kemur meira á óvart er að gert er ráð fyrir að fimm bestu lið deildarinnr verði öll úr Vesturströndinni.

 

Listann má sjá í heild sinni hér fyrir neðan, en hér er enn frekar hægt að lesa um hvert lið.

 

Spá fyrir 2017-18 tímabilið:

 

Vesturströndin

1. Golden State Warriors
Áætlaður fjöldi sigra: 62.1

2. Houston Rockets
Áætlaður fjöldi sigra: 55.0

3. San Antonio Spurs
Áætlaður fjöldi sigra: 52.6

4. Minnesota Timberwolves
Áætlaður fjöldi sigra: 50.1

5. Oklahoma City Thunder
Áætlaður fjöldi sigra: 49.5

6. LA Clippers
Áætlaður fjöldi sigra: 48.9

7. Denver Nuggets
Áætlaður fjöldi sigra: 47.2

8. Utah Jazz
Áætlaður fjöldi sigra: 44.7

9. New Orleans Pelicans
Áætlaður fjöldi sigra: 44.2

10. Portland Trail Blazers
Áætlaður fjöldi sigra: 43.8

11. Dallas Mavericks
Áætlaður fjöldi sigra: 34.6

12. Memphis Grizzlies
Áætlaður fjöldi sigra: 34.6

13. Los Angeles Lakers
Áætlaður fjöldi sigra: 33.0

14. Phoenix Suns
Áætlaður fjöldi sigra: 30.3

15. Sacramento Kings
Áætlaður fjöldi sigra: 27.4

 

Austurströndin

1. Boston Celtics
Áætlaður fjöldi sigra: 49.4

2. Cleveland Cavaliers
Áætlaður fjöldi sigra: 49.2

3. Washington Wizards
Áætlaður fjöldi sigra: 47.5

4. Milwaukee Bucks
Áætlaður fjöldi sigra: 46.9

5. Charlotte Hornets
Áætlaður fjöldi sigra: 44.1

6. Toronto Raptors
Áætlaður fjöldi sigra: 43.4

7. Miami Heat
Áætlaður fjöldi sigra: 42.3

8. Detroit Pistons
Áætlaður fjöldi sigra: 35.1

9. Philadelphia 76ers
Áætlaður fjöldi sigra: 33.2

10. Orlando Magic
Áætlaður fjöldi sigra: 32.2

11. Indiana Pacers
Áætlaður fjöldi sigra: 32.0

12. New York Knicks
Áætlaður fjöldi sigra: 32.0

13. Brooklyn Nets
Áætlaður fjöldi sigra: 29.5

14. Chicago Bulls
Áætlaður fjöldi sigra: 28.5

15. Atlanta Hawks
Áætlaður fjöldi sigra: 27.0

 

Fréttir
- Auglýsing -