spot_img
HomeFréttirFeykir TV: Spennandi viðureign Stólanna og Stjörnunnar

Feykir TV: Spennandi viðureign Stólanna og Stjörnunnar

Feykir.is fylgir sínum mönnum í Tindastól vel eftir en fréttasíðan hefur sett saman rúmlega fimm mínútna myndband frá viðureign Tindastóls og Stjörnunnar í Domino´s deild karla sem fram fór síðastliðið fimmtudagskvöld. Stólarnir höfðu eins og kunnugt er sigur í leiknum. 
 

Mynd/ Hjalti Árnason
Fréttir
- Auglýsing -