spot_img
HomeFréttirFeykir.is: Trey Hamton á leið heim

Feykir.is: Trey Hamton á leið heim

Nú er það ljóst að Trey Hampton annar af tveimur erlendu leikmönnum Tindastóls í körfubolta er á leið heim. Nýr leikmaður, Curtis Allen frá Bandaríkjunum sem á að taka stöðu hans kemur á sunnudag. www.feykir.is greinir frá.
 
Trey Hampton þykir ekki hafa staðið undir væntingum í liði Tindastóls í vetur þrátt fyrir ágæt tilþrif á köflum.
 
Curtis Allen er Bandaríkjamaður, en kemur úr spilamennsku frá Bratislava í Slóvaníu. Ekki er alveg ljóst hvort hann verði orðinn löglegur á sunnudag þegar Tindastóll leikur við Álftanes í bikarkeppninni.
 
www.feykir.is 
Fréttir
- Auglýsing -