spot_img
HomeFréttirFenerbache eina taplausa liðið í Euroleague: Breytist það í kvöld?

Fenerbache eina taplausa liðið í Euroleague: Breytist það í kvöld?

 
Sjö leikir fara fram í Euroleague í kvöld þar sem Cholet tekur á móti Fenerbache sem er eina taplausa liðið í keppninni. Barcelona sem lengi vel var taplaust í Euroleague á síðustu leiktíð er 3-1 og mætir í kvöld ítalska liðinu Montepaschi. 
Leikir kvöldsins:
 
Lietvous Rytas-Cibona Zagreb
Spirou Charleroi-Real Madrid
Lottomatica Roma-Olympiacos
Cholet-Fenerbache
Partizan-Caja Laboral
Montepaschi-Barcelona
Union Olimpija-Valencia
 
Ljósmynd/ Turkcan Misrad gerði 20 stig og tók 10 fráköst í síðasta Euroleague leik Fenerbache þegar liðið lagði Montepaschi 81-68.
 
Fréttir
- Auglýsing -