spot_img
HomeFréttir"Fannst við vera einbeita okkur að hlutum sem við getum ekki stjórnað"

“Fannst við vera einbeita okkur að hlutum sem við getum ekki stjórnað”

Haukar lögðu Þór í kvöld í Ólafssal í fyrsta leik undanúrslitaeinvígis liðanna í Subway deild karla, 90-83. Haukar eru því komnir með yfirhöndina í einvíginu 1-0, en vinna þarf þrjá leiki til þess að tryggja sig áfram í undanúrslitin.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Lárus Jónsson þjálfara Þórs eftir leik í Ólafssal.

Fréttir
- Auglýsing -