spot_img
HomeFréttirFain kveikir í skagfirskum áhorfendum

Fain kveikir í skagfirskum áhorfendum

Eftir dapurt gengi Tindastólsmanna virðist brún áhangenda þeirra vera að lyftast á ný. Ekki síst eftir seinasta heimaleik gegn Hamri þar sem nýji Bandaríkjamaðurinn, Hayward Fain, átti troðslu sem minnti á gamla daga. Þegar Shawn Myers og Torrey John svifu um loftin.
 
Myndband af troðslunni er nú komið á netið og má finna það hér.

Þá gæti meðfylgjandi mynd sem fundin er á Fésbókarsíðu Fain glatt fólk.

runar@karfan.is

Mynd: Glenn Parson

Fréttir
- Auglýsing -