spot_img
HomeFréttirEvrópurmót U18 kvenna í B-deild hefst í dag

Evrópurmót U18 kvenna í B-deild hefst í dag

U18 landslið kvenna er komið til Timisoara í Rúmeníu til að leika sinn fyrsta leik í Evrópumóti B-deildar. Fyrsti andstæðingur liðsins verður Ísrael og hefst leikurinn kl. 13:30 að staðartíma (10:30 íslenskum tíma). 
 
Ísland er í riðli með Sviss, Ísrael, Englandi og Danmörk. Leikjaplan íslenska liðsins er svona:
 
17. júlí Israel – Ísland
18. júlí frí
19. júlí Island – England
20. júlí Sviss – Ísland
21. júlí Ísland – Danmörk
22.-27. júlí verður síðan spilað í milliriðlum og svo spilað um sæti.
 
Hægt verður að fylgjast með úrslitum á vefsvæði FIBA vegna mótsins:
 
Hópurinn:
 
Margrét Ósk Einarsdóttir framherji Valur
Guðbjörg Ósk Einarsdóttir bakvörður Njarðvík
Sólrún Inga Gísladóttir framherji Haukar
Elínora Einarsdóttir bakvörður Keflavík
Nína Jenný Kristjánsdóttir miðherji FSu
Þóra Kristín Jónsdóttir bakvörður Haukar
Elsa Rún Karlsdóttir miðherji Valur
Guðlaug Björt Júlíusdóttir bakvörður Njarðvík
Sandra Lind Þrastardóttir framherji Keflavík
Sólrún Sæmundsdóttir bakvörður KR
Sara Rún Hinriksdóttir framherji Keflavík
Bríet Sif Hinriksdóttir bakvörður Keflavík
 
Þjálfari: Finnur Jónsson
Aðst.þjálfari: Árni Þór Hilmarsson
 
Sjúkraþjálfari: María Björnsdóttir
Farastjóri: Sara Pálmadóttir.
 
Mynd: KR-ingurinn Sólrún Sæmundsdóttir verður í eldlínunni í Rúmeníu
Fréttir
- Auglýsing -