spot_img
HomeFréttirEuroleague: Malaga tapaði þriðja leiknum í röð

Euroleague: Malaga tapaði þriðja leiknum í röð

09:59

{mosimage}
(Davor Kus var hetja Cibona)

Spánarmeistarar Unicaja Malaga tapaði þriðja leiknum í röð í Euroleague í gær þegar Cibona Zagreb lagði þá að velli í framlengdum leik í Króatíu, 87-83. Pavel Ermolinskij var ekki í leikmannahópi Malaga.

Úrslit:
A-riðill
Efes Pilsen – Le Mans 53-64
Cenk Akyol 14 stig – Kenny Gregory 21 stig

Olympiacos – Prokom Trefl Sopot 97-74
Andrija Zizic 22 stig – Donatas Slanina 19 stig

Dynamo Moskva – Climamio Bologna 78-73
Antonis Fotsis 26 stig – Preston Shumbert 16 stig

B-riðill
Maccabi Tel Aviv – Lottomatica Roma 78-65
Will Bynum 19 stig – Dejan Bodiroga 19 stig

Cibona Zagreb – Unicaja Malaga 87-83
Davor Kus 20 stig – Bernardo Rodriguez 20 stig

C-riðill
Zalgiris Kaunas – Barcelona 86-92
Jonas Maciulis 19 stig – Juan Carlos Navarro 31 stig

mynd: Euroleague.net

Fréttir
- Auglýsing -