Evrópumeistaramótið í körfuknattleiks hefst á morgun í Slóveníu. Alls tólf leikir eru á dagskránni á morgun á fyrsta keppnisdegi og eins og gefur að skilja margir stórleikir á ferðinni.
Fyrsti keppnisdagur á EM, 4. september:
Ísrael-Bretland
Lettland-Bosnía og Hersegóvína
Georgía-Pólland
Tyrkland-Finnland
Belgía-Úkraína
Makedónía-Svartfjallaland
Spánn-Króatía
Svíþjóð-Grikkland
Frakkland-Þýskaland
Serbía-Litháen
Tékkland-Slóvenía
Rússland-Ítalía
Mynd/ Tony Parker með Frökkum á EM 2011 en Frakkar mæta Þjóðverjum á morgun.